Nei alls ekki!!! Ekki hlusta á eitt og eitt lag!
Til að upplifa The Mars Volta þarftu að skella De-loused í græjurnar (fá hana lánaða ef þú átt hana ekki), headphones á hausinn og hækka temmilega í draslinu og hlusta frá byrjun. Þannig kynntist ég Mars Volta og þannig ættu allir að gera það.
(Sorrý ef þetta hljómar þröngsýnt en byrjunin á De-loused segir allt sem segja þarf um þessa hljómsveit).
Trúðu mér þú sérð ekki eftir því ef þú fílar svona tónlist yfir höfuð.