Sælir hugarar!

Þannig er mál með vexti að ég þyrfti eiginlega að fá einhver til að skipta um Sonic Youth miða við mig.. Ég er semsagt með miða á tónleikana sem eru 17. ágúst .. en þarf að komast á tónleikana sem eru 16. ágúst… Er einhver til í skipti?