
Miðar á Rammstein gefnir á Radíó-X!
Í dag var verið að gefa miða á Rammstein á Radíó-X. Ég er ansi hræddur um að margir af þeim sem náðu sér í miða frítt eigi miða á Rammstein og ætli sér að selja þessa á svörtu. Ég veit ekki betur en fleiri miðar verði gefnir á Radíó-X og PoppTíví á næstunni þannig að ef þið eruð ekki með miða þá er um að gera að vera vel vakandi í stað þess að eyða “aleigunni” í að kaupa miða á svörtu.