Er ekki alveg ljóst að þeir gætu fengið 15000 á þessa tónleika. Það er löngu orðið uppselt. Ótrúlega margir hafa ekki fengið miða.

Ef þeir eru inni þá geta þeir ekki haft nærri því eins mikið og skemmtilegt show. Það verður væntanlega ekki eldvarpa???

Hvað finnst ykkur.

Mér finnst algör bömmer að það komist svona rosalega fáir á tónleikana.

Berjumst