Les Claypool bassaleikari Primus er án efa einn sá besti allra tíma. Það er alveg ótrúlegt hvað náunginn getur slappað, og svo sólóin sem hann tekur eru alveg ótrúleg.
Ekki bara það að hann sé algjör snillingur á bassa heldur smíðar hann sína 5 og 6 strengja bassa sjálfur. Allavega flesta þeirra.
Þeir og Ozzy Osbourne tóku cover af Black Sabbath lagið N.I.B sem mér finnst án efa miklu betra með þeim heldur en Sabbath. Svo er það lagið Tommy the cat náttúrulega algjör snilld. Svo að ef þið hafið ekki hlustað á Primus þá mæli ég með að þið gerið það sem fyrst.
Anarkismi mun ríkja!!