Bæði á heimasíðunni hans Mugison og hér á huga hefur fólk verið að biðja um tab og gríp við lögin. Hérna henti ég í flýti 2 birds gripin. Er að vinna í tabi við Murr Murr og I´d ask.

Þetta er unnið hratt og á að henta öllum. Nenni ekki að spá í Capoinu eins og þeir nota. Og þeir spila þetta líka plokkað með allskynd susum hér og þar. Allavega er þetta svona leiðbeinandi :)


2 Birds.

Vers.
E , A, G#m, A, E

Viðlag
C#m, G#m, A, B

Þetta er svona Basic, spuring að lækka lagið um tvo heiltóna (versið væri þá C, F, Em, F, C) og setja capo fjórða band. Og leika sér að gera sus hér og þar (t.d í B í lok viðlags) og blúsa grunnnótunar í hverju gripi aðeins með plokki. E gripið mundi t.d. bæta við a,b,d,e og um leið og e er spilað heldur áfram að strumma. Ég vona að þið skiljið þetta rugl

Góða skemmtun