Rokk mun örugglega lifa mjög lengi og vonandi bara miklu lengur. Og maður þarf ekki lengur að hafa áhyggkur af þessari Blin 182 Bylgju sem var um tíma. Þetta var skrítið tímabil en nú er það búið phew… Það sem ég ætla að fjalla um er Þungarokk því að mig langar bara til að tjá mig um það.
KoRn T.d eru með mjög Spes stíl, og finnst mér að þeir nota ekki sömu takta og aðrir eins og Nirvana(Ég elska og dýrka nirvana en samt…Smells like a teen spirit og rape me, og flest öll lögin afar sviðuð ef marr spáir aðeins í það). Korn eru líka búnir að vera að lengi lengi langa lengi og eru samt ennþá góðir, öðruvísi en sumt hip hop í dag (Sellout og úrelt að vissu leyti), en allir hafa sínar skoðanir um þetta. Ég Hlustaði líka mikið á slipknot um tíð þangað til þeir gáfu út disk nr 2 Tatto the earth sem var að mínu mati ömurlegur. Svo er það Marilyn Manson, hver fílar hann ekki, hann er bæði svalur og segir það sem hann vill segja og ekki hræddur að vera sem hann er, og þetta er líka heavy góð tónlist hjá honum mér hlakkar til að kaupa nýjasta diskinn með honum=D.
Klassískt Rokk er líka bara fínt og alltílagi að hlusta á það Jimi Hendrix, TnT, Darkness, og eitt lag með Pixies: where is my mind? Og svo er það metallica Finally, þeir eru góðir eða bara mjög góður að visu, en myndböndin hjá þeim mætti vera miklu dýrari, þetta er einsog að horfa á sama atriðið í mismunandi sjónarhornum. Sandman T.d…Íslenskt rokk af mínu mati er líka byrjað að skána miklu meira og mun halda því áfram.

Rock long lives !!!! =D