Hver var aftur að mæla með Rival Schools hér fyrir nokkru síðan?

Fór eitthvað að hlusta á þá aftur og fannst þeir bara OK við aðra atrennu. Allt búið að vaða í misgóðu hráu rokki og maður hættur að vera á þörfinni fyrir nýtt rokk sem er ekki nu metal eða þess háttar svo að maður er farinn að verða picky aftur eða eitthvað. A.m.k. virðast Rival Schools ok. Samt ekki á level með The Vines en alveg þokkalegir þó.

Hvernig finnst fólk þessi ákaflega blandaða þrenna, The White Stripes, The Hives, The Strokes, sem var í sviðsljósinu nú undanfarið hafa elst? Fyrir mitt leiti er það eingöngu the White Stripes sem fölna ekki, The Hives eru ekki að endast jafn vel og The Strokes er bara komið af playlistanum mínum.

The Hives koma mun sterkari inn fyrir “hrátt” rokk en The Strokes gerðu. Þó voru ófáir (ég meðtalin) sem fögnuðu The Strokes sem messías…<br><br>“My own opinion is that belief is the death of intelligence. As soon as one believes a doctrine of any sort, or assumes certitude, one stops thinking about that aspect of existence.” - Robert Anton Wilson, Cosmic Trigger, Volume I: Final Secret of the Illuminati

Viltu lesa meira af <a href="http://thisgeeksworld.blogspot.com“target=”blank">nöldrinu</a> mínu?