Það er hægt að hlusta á nokkur lög af nýju Weezer plötunni <a href="http://www.interscope.com/flashplayer/playerlaunch.asp?player_id=22&gotourl=http://weezer.com“>hérna</a> (kemur í popup glugga held ég). Platan kemur út 14. maí, og þessi forsmekkur lofar þokkalega góðu.. hef sterka trú á því að hún eigi eftir að slá grænu plötunni við. Heyrist þeir séu ekki eins graðir á því í þetta skiptið að hafa svona gítarharmoníu sem fylgir laglínunni eins og í næstum því hverju einasta lagi á græna albúminu, sem varð svolítið einhæft.

Álit??
<br><br>——————————
- <a href=”http://hem.passagen.se/farbrorwilly/molinn/">Molinn gefur lífinu lit</a> (TM)
——————————