Hvaða jólalög hafa góðar hljómsveitir átt í gegnum árin?:

The Smashing Pumpkins - Christmastime - alger snilld og er ómissandi á þessum árstíma hjá mér!

Spinal Tap - Christmas With The Devil - nokkur quote úr þessu lagi: “There's someone in the chimney and Satan is his name”, “Silent night, VIOLENT NIGHT, HAHAHA!!”. Brjálað lag!!

Korn - Jingle Balls - Sniðugt lag, en kannski ekki sniðugt eftir svona 3-4 hlustanir.

Public Enemy - Christmas in Hollis - Bara snilld punktur.

Danny Elfman - The Nigthmare Before Christmas sándtrakkið eins og það leggur sig!

…en flest jólalög vekja upp hjá mér ógleðis tilfinning og löngun til þess að kasta upp yfir sína nánustu.

hvaða fleiri góð jólalög eru til?