27 er fjögurra manna rokksveit frá USA sem leikur sér með formið þar til út kemur dreymið og chillað ambient rokk, stundum minimalískt, stundum djassað undir rödd söngkonunnar og gítarleikarans Marie. Fyrsta breiðskífan “Songs from the edge of the Wing” kom út hjá Relapse, sú seinni “Animal Life” annarsstaðar og nú er að koma út smáskifan “Let the Light In” á Hydra Head. 27 hafa túrað mikið með Isis og fleiri hljómsveitum úr hardcore og metalgeiranum og koma hingað af tónleikaferð með Isis um Japan og England.

Kimono er hljómsveit sem að flestir hérna ættu að þekkja!

Future Future er hljómsveitin sem áður hét snafu, með örlitlum breytingum á stefnu og meðlimum. hægt að nálgast lög með þeim á rokk.is

Lights on the highway er nýtt verkefni Agga úr klink ásamt 2 öðrum


www.dordingull.com/tonleikar

27 verða einnig að spila á Masters of the universe festivalinu 17.juní ásamt Shai hulud og Give up the ghost.
http://www.motu-fest.org/