Þetta með Grunge. Heitir Nirvana aðdáendur standa oft fastir á því að Nirvana sé besta hljómsveit í heimi (ekki að segja að þeir séu það ekki, hlutlaus grein) sé upphljómsveit Grunge-rokksins. Þá fór ég að spyrja hvað annað fólk flokkaðist undir Grunge. Einn gat svarað mér og það var að þeir eru eiginlega eina þannig bandið, og Pearl Jam, Soundgarden og Alice in Chains, sem oft hafa verið flokkaðar undir Grunge, spili mjög ólíka tónlist.
Ein svona hugsun hjá mér, Kurt var enginn sérstakur söngvari, einföld lög og allt það… hver var þá munurinn á Nirvana og Pönki
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig