Vinsælasta þungarokkhljómsveit heims, Metallica heldur tónleika í Egilshöll í Grafarvogi þann 4. Júlí.
Þetta staðfestir Ragnheiður Hansson, aðstandandi tónleikanna hér á landi.
Um 60 tonn af sviðsbúnaði fylgja sveitinni, það einnig koma fullt af blaðamönnum og róturum með.
Þetta verða síðustu tónleikar þeirra í væntanlegri Evrópureisu og þeir ætla að taka sér frí hérna með konumun og börnunum sínum.
Heimildir: Morgunblaðið
