Ný íslensk hlómsveit Hoffman hefur verið að gera það mjög gott með sínu fyrsta lagi Dirty Julie sem hefur heyrst mikið á radiox einig er hægt að heyra lagið á rokk.is en lagið rauk beint á toppinn þar en er nú komið í 2. sæti yfir vinsælustu löginn þar.
Strákarnir koma allir frá vestmanneyjum og er á aldrinum frá 21 til 26 ára meðlimir hljómsveitarinar eru Ólafur Guðmundsson söngvari,Gunnar Geir Waage gítar,Magni Freyr Ingason trommur,Víkingur Másson gítar og Ástþór Ágústsson bassi.
Hoffman hefur aðeins starfað síðan seint á árinu 2003 og strax komnir með drullu gott lag að mínu mati og ég hef heyrt það að lagið sé mjög nálægt því að komast inná xdominos listan á xinu.
Mæli með að þið kíkið á þetta lag og fylgist svo með strákunum í Hoffman