talað er um að deep purple koma til íslands og það er satt!
deep purple komu til íslands síðast árð 1971 með sínum upprunalegu meðlimum en núna eru þeir ekki með sína upprunalegu meðlimi þér eru núna með don airey og steve morse,en roger glover,ian pace og ian gillan þeir eru þrír upprunalegir.ritchie blackmore og john lord eru hættir þessvegna komu don airey og steve morse í staðinn fyrir þá.Ef þið ætlið á tónleikanna þá hefst miðasalan í byrjun apríl og það er ekki búið að ákveða hvað miðarnir munu kosta en það mun örruglega kosta sona í kringum 3.000 til 5.000.En ekki nóg með það að deep purple koma,heldur kannski uriah heep koma líka og þeir eru frá sona svipuðu tímabili og uriah heep og gerðu þeir fræg löög eins og:gypsy,rainbow demon,july morning og easy living.en sona frægustu lögin með deep purple eru:child in time,smoke on a water,speed king og black night.
ég vona að´höllin verður troðfull af deep purple aðdáendum :)

kveðja
prowler =)