Ég rakst á Led Zeppelin plötu um daginn í bílskúrnum hjá afa og mundi ég þá eftir því að mér hafði verið sagt að ef maður spilar Staiway to Heaven aftur á bak, alveg ofurhægt með þunnri nál þá heyri maður sataník skilaboð. Ég gerði þetta aftur of aftur en ekkert kom (ég eiddi allveg örugglega 5 tímum í þetta, ég er það þrjósk). Eftir þessa fimm tíma kom afi til mín og sýndi mér hvernig átti að fara að þessu og þar voru þau, satanísku skilaboðin. Þetta var allveg rosalega fríííkíí þannig ég fór að leita að meiru sona á netinu en finn bara ekki neitt sem vit er í. Var bara að spá hvort að þið vissuð að þessu Zeppelin lagi og hvort þið vitið um eitthvað svona svipað !?

Kv. Gwen
It´s not easy having a good time, even smiling makes my face ache !