Rammstein eru búnir að taka upp 20 ný lög fyrir plötuna “Rosenrot” sem kemur út í gegnum Universal í lok Maí.
Þeir byrjuðu að vinna í plötunni í Nóvember 03 og Jacob Hellner prodúserar.