Já fréttir berast hratt um að hljómsveitirnar Placebo og Incubus munu koma til landsins og halda tónleika í sumar, reyndar ekki saman heldur í sitthvoru lagi sem er náttúrulega bara betra :D fleiri tónleikar þá :D

Það var tilkynnt í morgunþætti útvarpsins að Placebo ætti að koma til landsins í júlí nk. Og áðan þegar ég var að hlusta á útvarpið heyrði ég nákvæmari upplýsingar, en þar sagði að þeir munu koma 7. júlí!
Eins og ég sagði munu Incubus einnig koma, en ekki er ennþá komin föst dagsetning á það en í gangi eru samningaviðræður við Incubus um að fá það til landsins. Undanfarið hefur verið að birta tónleikadagsetningar sveitarinnar, og á nokkrum síðum má sjá Ísland inná þann 11. júní, en þetta er nú bara á fan síðum en ekki á Official.

En við skulum bara svona að þessar crazy hljómsveitir koma og haldi brjálaða rokk tónleika!!!