Var að klára að lesa plötudóminn þinn um Absolution í annað skipti, og vil ég hér með skora á alla, þá sérstaklega Tannbursta, að skrifa fleiri vandaða plötudóma.

Plötudómarnir eru miklu skemmtilegri lesning en þessar stanslausu “Jón fæddist í New York og kynntist hinum meðlimum sveitarinnar ungur að aldri” greinar.