Góðan Dag.
Í kvöld (22/01) munu hljómsveitirnar lady goodman, bob, palindrome og coral leika gríðarlega hressandi rokkmúsík í hinu húsinu í kvöld. ég lofa miklu miklu fjöri og að enginn mun fara ósáttur heim. Að sjálfsögðu er ókeypis inn, enda er rokkið vinur fátæka mannsins eins og allir vita og hefst fjörið klukkan 8 stundvíslega.

kveðja