Má ég hreynt út segja að þetta hafi verið geðveikir tónleikar og gífurleg stemmning

Ég kom í höllina um átta leitið og var búið að hleypa meirihlutanum af fólkinu inn, stutt eftir það byrjuðu Mínus að spila og komu þeir sterkir inn og hituðu þetta vel upp, klukkutíma seinna stigu Muse á svið, ótrúlega flott en fannst mér fyrri parturinn slakur, síðan tóku þeir öll hittin í endann og myndaðist ótrúleg stemmning og enduðu þeir þetta með Stochhol Syndrome, og var mikið klappað ;D