Linkin Park er mjög góð hljómsveit. Uppáhalds meðlimurin minn er Mike Shinoda. Það er daukkhærði söngvarinn. Hann Mike rappar eiginlega þótt Linkin Pak sé rokk hljómsveit. Linkin Park hefur gefið út fjórar plötur. Þær Hybrid Theory EP, Hybrid Theory, Reanimation og Meteora. Hybrid Theory EP er með sex lögum, Hybrid Theory er með tólf, Reanimation er með tuttugu og Meteora er með þrettán lögum. Svo eru fleirri smáskífur. Ég á plötuna [Hybrid Theory] en ég á ekki hinar þótt mig langi mjög mikið í þær. Platan Reanimation er eiginlega bara plata með remix lögum. Eins og stendur hér fyrr í textanum á ég bara Hybrid Theory og uppáhalds lögin mín á þeirri plötu eru örugglega One Step Closer, Points Of Authotity, In The End og Forgotten.

Kveðja Birki