Whole Orange hafa gefið út frumburð sinn sem ber nafnið “Ladyzhinka” og er til sölu í verslunum Japis, 12 Tónum og bráðlega BT smáralind. Diskurinn inniheldur 10 frumsamin lög sem nú þegar hefur verið duglega spilaður á Rás 2.
Einnig er diskurinn fáanlegur hjá hljómsveitinni og má hafa samband við vefstjóra á heimasíðunni www.wholeorange.tk eða í síma 6901775/6995049. Þar fæst hann á 1700 kr.
