Halda Skonrokks- og Radíó Reykjavíkurmenn að eina tónlistin frá 9. áratugnum sé Guns'n'Roses?

Það er alltaf verið að spila G'n'R og ég sver ég mun æla ef ég heyri enn einu sinni í þeim. Svei mér þá ég mun æla bara ef ég sé mann í hjólaboxum eða með klút um hausinn!

Það er að mínu mati allt of mikið af spandex-, hár- og eftirleguhipparokki á þessum stöðvum.

Mér tekst reyndar yfirleitt að fyrirgefa Skonrokk þetta þegar þeir spila The Ramones eða T-Rex…<br><br>-
“…it's hard to believe anybody ever thought a '58 Buick was an attractive car, unless perhaps you owned a chrome-plating business. Whatever were the circumstances that made people think this thing was beautiful?” - Jay Leno