næsti diskur MUSE kemur út þann 22. september og mun hann bera nafnið absolution. Ég hef heyrt 8 lög af honum og eru þau öll mögnuð!!! Ég er með nokkrar spurningar

1. Hve mörg af ykkur fíla MUSE?
2. Ætla eikkerjir á tónleika með þeim´á túrnum núna frá okt.- des?
3. Hverjir hafa það í hyggju að kaupa næsta disk?

Diskurinn hefur fengið frábær ummæli frá fréttamönnum og þannig sem að hafa heyrt og er hann sagður vera jfanvel betri en fyrri diskar með þeim. Þeir sem að eru að bíða eftir öðrum origin of symmetry hafa rangt fyrir sér því að þessi diskur er allt öðruvísi en fyrra efni þeirra og er stíllþeirra mun ‘þróaðri’.

hér er síða með nokkrum lögum sem að hafa lekið á netið og þau eru öll alveg massagóð www.muse-illegal.com og svo íslenska muse síðan sem að er www.dead-star.net .. ég hvet einnig alla til að safnast saman í röð þann 22 sept og bíða eftir disknum.. það yrði flott að ná lengri röð en miðasalan á foo fighters:D