Hvað er málið með rokkið nú til dags?

Ég hef verið að spá soldið í þessu, og hlustað soldið á x-ið og radíó rvk eða hvað sem þetta nú heitir og komist að því að rokkið er staðlað. Það er EKKERT nýtt að gerast í þessu og ég er kominn með leið á þessu.

OASIS er mín uppáhaldshljómsveit og ég hlusta mjög mikið á hana, en það er ekki neitt nýtt að koma frá þeim né öðrum. Sum tónlistin getur verið fín en það er ekkert frumlegt að koma.

Afhverju breytist þetta ekki aðeins?
Harkan…