Ég ætla að segja hérna smá um the white stripe

Það eru bara tveir meðlimir í the white stripes systkinin Jack (bassi) og Meg White (trommur). Fyrsta plata þeirra var the white stripes kom út árið 1999. Eftir það eignusðust þau mikið af aðdáendum um allan heiminn. Þessi plata gerði það að verkum að seinni plata þeirra kom út De stijl kom út sama ár. En síðan kom stóri sumar diskurinn þeirra út White Blood Cells arið 2001. SEm gerði þau allveg rosalega fræg. Lög eins og Fell in Love with a Girl, Dead Leaves, the Dirty Ground og síðast en ekki síðst Hotel Yorba. Þau gerðu síðan 1,000,000 plötusamning við XL. Og síðan fóru þau í stórt evrópu tónleika ferðalag. Hann seldist upp á stundinn. Nýsta lagið þeirra er seven nation army og er allgjör snilld besta lagið sem er í spilun núna. Hvað finnst þér um þau