Ég get nú ekki sagt að ég hlusti mikið á útvarp en ég las það aftur á móti í Fréttablaðinu að nýja Radiohead lagið “There there” væri í 4. sæti á vinsældalista x-ins.
Lagið á ekki að koma út á smáskífu fyrr en 26. maí og því finnst mér skrítið að þeir geti verið byrjaðir að spila það.
Ég hef samt sem áður heyrt lagið og er það þónokkur snilld!
