ég tek þetta af pósti sem að þú sendir hingað inn.. hann kallaðist “er þessi hljómsveit góð”

…ég tók eftir því að þú skrifaðir í einhverju svari þínu: “Já það finnst mér lika þó að ég sé stelpa ;) þá fíla ég alveg helvíti mikið rock bara vissi ekkert um þessa hljómssveit ;)”

Þótt þú sért stelpa??
- skiptir kyn einhverju máli??

jésús kristur og alí baba..<br><br><a href="http://www.draumaheimur.blogspot.com“>Bloggið mitt</a>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/brazen">Kasmir síðan mín</a