Ég heyrði einhvern orðróm fyrir þó nokkru að Íslandsvinirnir í snilldar hljómsveitinni Sparta æltuðu að koma hingað til Íslands eftir áramót og spilla fyrir rokkþyrstann lýðinn. Það væri frábært að fá þá aftur en fyrir þá sem ekki muna þá spilaði hún á Airways í fyrra og voru það magnaðir tónleikar. Ég er bara að vonast til þess að einhver viti eitthvað um þetta, hvort að það sé eitthvað til í þessu… Og mæli ég eindregið með því að allir kaupi nýja diskinn frá þeim félögum. Wiretap Scars sem er algjört möst við hliðiná At the Drive in í diska safninu þínu…