Ég er orðinn leiður á svona M-TV rokkurum sem viðurkenna ekki að tónlist sé ekki rokk, nema að það séu nógu miklir effectar, spilað fast og hratt.

Sjálfum fynnt mér rokk vera svo víðtækt orð.
T.d. Indie-rokk, þar má nefna meðal annars hljómsveitina Úlpu.
Postrokk, t.d. Godspeed You Black Emperor og Sofandi.
Og svo mætti lengi telja um mismunandi tegundir rokktónlistar.

Elvis Presley er/var konungur rokksins, þrátt fyrir að Slipknot séu miklu harðari.
Bítlarnir voru rokkhljómsveit.

Annars myndi ég vilja fá fleiri álit frá fólki.

Þetta er nú einu sinni bara mín skoðun.