ég ætla að segji ykkur eitt, þetta er minn smekkur og allveg væri mér sama þótt einhver hér er ósammála.

1. Sálin - Þú fullkomnar mig. (Textinn er brill og lagið toppar það meira segja)

2. Maus - Kristallsnótt (ég ætla ekki einu sinni að útskýra það)

3. Maus - Gefðu Eftir (þetta er eitt mesta samfara lag allra tíma… þvílíkt og annað eins …)

4. Ensími - Brighter (ath ! ekki unplugged.)

5. Sóldögg - Hennar leiðir


ég veit ekki afhverju, en mér fynnst þessi lög allveg standa út í íslenskri tónlist.
Textarnir eru allveg þvílíkt góðir, Löginn eru vel útfærð og röddinn í þessum lögum grípur mann alltaf, þótt ég hlusti á hvert lag 50 sinnum.