Var að rekast á <A HREF="http://launch.yahoo.com/“target=”BLANK“>LAUNCHcast</A> áðan. Sniðug leið til að skapa sína eigin klæðskerasaumuðu útvarpsstöð sem fleiri geta líka hlustað á.

Engar auglýsingar og maður getur stjórnað hverskonar tónlist fær spilun og hve mikla. Ég er búinn að vera að dútla við þetta og er nokkuð sáttur þótt ýmislegt mætti laga. Ýmindið ykkur samt hvað er æðislegt að hafa takka sem bannar að lag sé spilað nokkurntímann aftur á útvarpinu manns. Poppar upp eitthvað leiðinda Nickelbacklag og maður bannar það bara! :)


Getið hlustað á stöðina sem ég er að fikta við <A HREF=”http://launch.yahoo.com/launchcast/play/?clientStationID=0&p=0&m=0&d=1237224580“target=”blank“>hér</A>.<br><br>Viltu lesa meira af <a href=”http://thisgeeksworld.blogspot.com“target=”blank“>nöldrinu</a> mínu?

”Shiver me shurikens." - Chris the Ninja Pirate