Hljómsveitin …And you will know us by the trail of dead var stofnuð einhverstaðar út í hinum stóra heimi, reyndar hittust Jason reece og Conrad Kelly á Hawaii árið 19??. Hljómsveitin kemur frá Austin, Texas í Bandaríkjunum og var hún stofnuð seinna árs 1994. Reece sá um trommuleik,söng og gítarleik en Conrad gerði það sama. Reece og Conrad höfðu lengi verið vinir áður enn þeir ákvðu að stofna þessa mögnuðu emo rokk sveit. Þeir ákveðu að fá gítarleikarann Kevin Allen í lið við sig og síðan datt aðsjálfsögðu bassaleikarinn Neil Bush inní sveitina. Sem sagt sveitin skipar þessum aðilum: Conrad Keely (gítar, söngur, trommur), Jason Reece (trommur, gítar, söngur), Kevin Allen (gítar) og Neil Busch (bassi, gítar, söngur). Eftir að hafa spilað stanslaust á tónleikum fyrstu 4 árin gáfu þeir loksins út sína fyrstu breifskífu sem kom út árið 1998, plata þessi hét eindfaldlega ..And you will know us by the trail of dead og var gefin út af Trance Syndicate útgáfunni. Ári seinna kom svo meistarastykkið MADONNA en sú plata var gefin út af merge records. Mikil framför höfðu átt sér stað og fóru margir að pæla meira í sveitinni. Sveitin kom svo til Íslands árið 2000 held ég ef ég man rétt og spilaði víst á helvíti sveittu giggi. Í mars 2002 kom svo nýjasta afurð þeirra hænu rokkara út og var hún nefnd: sorce tags & codes. Þessi plata var bara enn betri en Madonna. Ef bara ekki miklu betri. Ég mæli eindregið með þessari plötu, og ef þið eigið hana ekki þá er bara casið að fara út í búð og skella sér á eina plötu ef ekki tvær, já þrjár væri ekki verra.

www.trailofdead.com

heimildir: héðan og þaðan
viðtöl helst.