Ég var búinn að bíða lengi eftir að hún kæmi út þessi plata frá Sign og dreif mig út strax í morgun að kaupa hann. Ég var að fíla fyrri diskinn í tætlur og varð ekki fyrir vonbrigðum með þennan nýja disk sem ber heitið Fyrir ofan himininn. Hann inniheldur 12 frábær lög þar á meðal Rauða ljósið sem hefur soldið verið spilað á Skjá einum en hvað um það. Hérna fylgir síðan smá fróðleikur um sveitina
Hana skipa: Baddi-gítar
Siggi-bassa
Raggi-gítar, söngur og hljómborð
Rabbi-trommur
Gáfu út plötu fyrir einu ári og hét hún Vindar&Breytingar

Og endilega drífið ykkur út í búð að kaupa nýju plötuna þetta er algjört must!!!



_germani
_germani