Mér langar til að tala (fræða ykkur) um uppáhaldshljómsveit mína og kanski margra aðra, RADIOHEAD.

THOM YORKE
Söngur, Gítar, hljómborð.
Fullt nafn: Thom Edward Yorke
Fæðingartími: 7 október, 1968
Menntun: Abingdon School; lærði ensku og teikningu í Exeter University.
Uppáhalds tónlist: Elvis Costello, Scott Walker, Japan, R.E.M, Throwing Muses, Joy Division, P.J Harvey, Faust, Can, Prince Buster, DJ Shadow, Laika, The Verve og Penderecki.

JONNY GREENWOOD - er bróðir Colin's
Gítar, hljómborð og allt
Fullt nafn: Jonathan Richard Guy Greenwood.
Fæðingartími: 5 november, 1971
Menntun: Abingdon School, byrjaði að læra sálfræði í Oxford Poly.
Uppáhalds tónlist:Jazz, Miles Davis, Elvis Costello, Mo'Wax, Can, Pink Floyd's Meddle.

Ed O'Brien
Gítar, bakraddir
Fullt nafn: Edward John O'Brien.
Fæðingartími: 15 april, 1968.
Menntun: Abingdon School, lærði hagfræði í Manchester University.
Uppáhalds tónlist:Beatles, Dinosaur Jr, Joy Division, Happy Mondays, Smiths, NWA, Mansun, ROC, The Verve, Moloko.

COLIN GREENWOOD - er bróðir Jonny's
Bassi
Fullt nafn: Colin Charles Greenwood.
Fæðingartími: 26 júní, 1969.
Menntun: Abingdon School; las enskar bókenntir í Cambridge.
Uppáhalds tónlist: Talking heads, The Fall, R.E.M, Tom Waits, Ennio morricone, Prince Buster, Lee Scratch Perry.

PHIL SELWAY
Trommur
Fullt nafn: Philip James Selway.
Fæðingartími: 23 maí, 1967
Menntun: Abingdon School; lærði ensku og sögu í Liverpool Polytechnic.
Uppáhalds tónlist:The Beat, Joy Division, The Ruts, Teenage Fanclub, Tricky, Supergrass, Captain Beefheart.

Radiohead hefur gefið út margar plötur eins og:
Pablo Honey (93)
The Bends (95)
Ok Computer (97)
Kid A (00)
Amnesiac (01)

Radiohead hefur líka gefið út lög með öðrum ens og:
Drugstore - El Presedent (Þar sem Thom syngur og spilar á gítar og Jonny spilar á gítar)
UNKLE - Rabbit In Your Headlights (Thom syngur og spilar á bassa og synth.)
Björk - I've Seen It All (Thom syngur)
PJ Harvey - This Mess We're In, One Line og Beautiful Feeling (Thom syngur)
o.m.fl….

Eins og margir vita voru Sigur-Rós að hita upp fyrir þá í Oxford og sögðust þá Radiohead ætla kanski að koma til Íslands.
- garsil