Joe Cocker til Íslands í ágúst
Gamla brýnið Joe Cocker er væntanlegur til Íslands í sumar. Hann heldur eina tónleika í Laugardalshöll 18.ágúst. Miðasala hefst að sögn tónleikahaldara í næsta mánuði.
Mig langar ad fara a thessa tønleika en eg verd i danmørku en reyni kanski ad sja joe cocker herna i danmørku.