RAMMING SPEED Á ÍSLANDI Í ANNAÐ SINN! Þið lásuð rétt! Meistararnir í Ramming Speed ætla að heiðra okkur með nærveru sinni í annað sinn. Tvennir tónleikar verða haldnir í Reykjavík, einir fyrir alla aldurshópa og einir fyrir gjemle.

Föstudagurinn 11. júní

DILLON

RAMMING SPEED
Celestine
Manslaughter

Aldurstakmark: 20 ár
1000 krónur.
Byrjar klukkan 22:00!Laugardagurinn 12. júní

HELLIRINN

RAMMING SPEED
Logn
Gone Postal
World Narcosis

Aldurstakmark: Ekkert
1000 krónur.
Byrjar klukkan 20:00!