Jæja halló, ég ætla að skrifa smá um uppáhaldshljómsveitina mína, Oasis. Reynda ætla ég ekkert að fara þylja upp það gamla og góða heldur tala um það næyja. Oasis gefur út smáskífu sem ber nafnið, The hindu times, 15 Apríl(Já, fyrst þegar ég heyrði þetta nafn hélt ég að þeir væru að djóka). Þeir byrjuðu að spila þetta lag ásamt hung in a bad place á tónleikum í vetur. Þessi lög eiga að vera á nýja disknum Heathan Chemistry(afsakið stafsetninguna :) ), sem kemur út í sumar(orðsagnir fljúga um að hann komi í enda Maí). Noel segir að þessi diskur eigi eftir að vera hans besti síðan Definitely Maybe(sem er þeirra fyrsti diskur), reyndar sagði hann þetta líka um Standing on the shoulders of giants sem kom út í febrúar 2000, sem var frekar góður, en hann tók þessi orð sín tilbaka. Núna segist hann vera viss um að þessi diksur verði góður.
Það sem verður öðruvísi með þennan disk er að Noel semur ekki nærrum því öll lögin, Liam er með 2 - 3, Gem 1, Bell 1 og Noel með ca 6 - 7. Ég er búinn að heyra The Hindu times og hung in a bad place:
The hindu times: varð fyrir dálitlum vonbrigðum, allir eru að tala um hvað þetta væri frábært lag, en ég virðist ekki geta séð ljósið, minnir mann dálítið á Shakermaker á Definitely maybe(notar soldið lík gítargrip í versin). Þetta verður fyrsti singullinn og mér finnst það frekar slæmt :(.
Hung in a bad place: Æðislegt Rock 'n roll lag með alveg yndislegum gítarhljómum. Þar sem ég er mikill aðdáandi Columbia fór etta alveg beint í æð. Verður vonandi singull.

Svone er þetta, ef einhverjir vill download the hindu times(lagið var fyrst spilað í gær á útvarpsstöð í Noregi og er mp3 komið strax) getur þeir farið á www.oasis.home-page.org og downloadað því þar, þetta er ekki aðalsíðan þeirra(nei síður en svo) en þetta er í svíþjóð svo þið sem eruð með adsl verðið að borga fyrir downloadið. Vonast til að geta sett lagið á íslenka síðu seinna.

Takk fyrir,
Smokeblendah