1994:
Sex Austur-þýskir tónlistarmenn frá Berlin og Scwerin stofna hljómsveitina Rammstein. Þessir menn voru: Till Lindemann (söngvari) Richard Kruspe (gítar) Paul Landers (gítar) Christoph Schneider (trommur) Oliver Riedel (bassi) og Cristian “Flake” Lorenz (hljómborð).Þessi hjómsveit hefur haldist fram til dagsins í dag.
1995:
Hljómsveitin undirritar plötusamning við Motor Music/ Polygram. Frumburðurinn Herzeleid er tekinn upp í Studioi í Stokkhólmi í samvinnu við sænska upptökustjórana Jacob Hellner og Carl MIchael Herlöffen.17. ágúst er smáskífan Du riechts so gut gefin út, í takmörkuðu ilmandi upplagi.24. september kemur Herzeleid út. Rammstein byrja tónleikaferð sem upphitunarband en áður en árið er á enda eru þeir farnir að ‘headlina’ tónleika í Þýskalandi.
1996:
2. janúar kemur smáskífan Seemann út. Rammstein hita upp fyrir Ramones á tónleikaferðalagi um Þýskaland. Þeir koma fram í beinni útsendingu á MTV, í þættinum Hanging out í London.Rammstein halda áfram að headlina tónleika og taka þátt í sumartónlistarhátíðum í Þýskalandi.Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn David Lynch velur tvö af lögum Rammstein, Heirate mich og Rammstein, í mynd sína Lost Highway. Upptaka hefst á annarri plötu Rammstein, Sehnsucht, í Studioi á Möltu, upptökustjóri er Jacob Hellner.
1997:
18. febrúar: Eftir að hafa verið 29 vikur á lista yfir söluhæstu plötur í Þýskaland 1996, kemur Herzeleid aftur inn á listann og heldur sig þar þangað til í mars 1998.1. apríl kemur smáskífan Engel út.23. maí fá Rammstein gullplötu fyrir Engel eftir að hún selst í meira en 250.000 eintökum í Þýskalandi. Sama dag er Engel fan edition gefinn út, hann inniheldur tvö áður óútgefin lög Wilder Wein og Feurrader, diskurinn er nú ófáanlegur.27. maí Rammstein fá gullplötu fyrir Herzeleid.21. júlí smáskífan Du hast kemur út.4. ágúst fá Rammstein tvöfalt gull fyrir Engel og Herzeleid.22. ágúst Sehnsucht kemur út og fer beint í fyrsta sæti á þýska sölulistanum, á sama tíma er Herzeleid á topp 20 á listanum, og Engel og Du hast eru á topp 20 á smáskífulistanum.Rammstein hefja tónleikaferð um Þýskaland, Austurríki og Sviss, uppselt er á alla tónleika.21. nóvember kemur smáskífan Das Modell út, hún inniheldur endurgerð Kraftwerk lagsins Das Modell, áður óútgefið lag Kokain og tölvuleik.
1998:
5. mars Rammstein vinnur Echo (stærstu tónlistar-verðlaunin í Þýskalandi) fyrir besta myndbandið, Engel.Rammstein fara í hljómleikaferð um Bandaríkin og Evrópu.25. maí Du riechts so gut er endurútgefið, smáskífan inniheldur nýja útgáfu eftir Rammstein og endurhljóð-blandanir eftir átta aðra listamenn19. júní Original Single Kollektion gefið út í takmörkuðu upplagi.27. júlí smáskífan Stripped kemur út, inniheldur endurgerð á Depeche Mode laginu Stripped.14. ágúst. 22.-23. ágúst halda Rammstein stærstu tónleika sína fram að þessu (17.000 manns) á Wuhlheide í Berlín, uppseld var á báða tónleikana, sem voru teknir upp og seinna gefnir út á CD, DVD og VHS undir nafninu Live Aus Berlin.24. ágúst Herzeleid nær tvöfaldri platínusölu og Sehnsucht fer í gull.22. september Rammstein hefja Family Values tónleikaferðalagið um Bandaríkin, með Limp Bizkit, Orgy, Ice Cube og Korn.2. nóvember Rammstein fá gullplötu fyrir Sehnsucht í Bandaríkjunum, eftir að hafa selt meira en hálfa milljón eintaka.12. nóvember Rammstein eru tilnefndir fyrir Besta Rokkbandið á MTV music verðlaununm.
1999:
Febrúar Rammstein eru tilnefndir til Grammy verðlauna fyrir Besta Þungarokksbandið. 4. mars Rammstein fær önnur Echo verðlaunin sín fyrir að vera sú hljómsveit sem nýtur mestrar velgengni erlendis fyrir Sehnsucht.Apríl Rammstein hita upp fyrir Kiss í Mið- og Suður-Ameríku.Júní Rammstein fara á tónleikaferð um Bandaríkin.30. ágúst Live Aus Berlin kemur út, tveimur vikum síðar fer hann í fyrsta sætið á þýska sölulistanum.
2001:
24. mars kemur breiðskífan mutter út og Rammstein koma til Íslands.
2002:
Veit ekki meira en alla vega koma þeir aftur í júni.
(Þetta er ekki copy paste bara þið sem haldið það)

takk fyrir að lesa.

sweppur;)
Habibi expert