Ef það er eitthvað sem að ég þoli ekki þá er það þegar fólk er að dizza tónlist og tónlistarsmekk annara.
pæliði í því ef að myndlistarmenn væru að dizza hvorn annann; Þú kannt ekki að teikna! þá kannt ekki að teikna sjálfur! …

Í kjölfar greinar um Sign þá hef ég verið að pæla í því af hverju fólk er að dizza smekk annara á tónlist.
góð spurning… er það út af því að fólk vill vera kúl því það fílar bestu tónlistina? það áttar sig ekki á því að það er enginn tónlist betur en önnur hlutlauslega séð.

Það var einhver gaur að kalla Sign popp og talaði niðrandi um Sign.
Halló.. Óháð því hvort þið kallið Sign popp, rokk eða hvað sem þið viljið kalla þá, þá skuluð þið hafa í huga að tón'list' er ekkert annað en list, list skal virða.
Smekkur er bara einstaklingsbundinn..

Ég sé einhversstaðar grein um það hvort það ætti bara ekki að stofna einhverja hreyfingu sem á að ýta á einhverja aðila um húsnæði fyrir hljómsveitir, svoleiðis hreyfing virkar ekki ef að fólk er alltaf að metast.

tónlistarfólk, stöndum saman….