Jújú.

Ef að þú hlustar dáldið á eldri tónlist kemst þú að því að skemmtilega stór hluti laga er stolin eða “lánuð”.

T.d sirka 50% af rapplögum og popplögum eru stolin eða “lánuð”.

Dæmi:

Samantha Mumba - Body 2 Body er Ashes to Ashes með David Bowie.
Will2K með Will Smith er Rock the Kasbah með The Clash.
2 Pac, Changes er gamalt lag.
Ég var búinn að hugsa fleiri sem duttu út úr mér.

Og líka rokklög.

Kid Rock, American Bad Ass er SAD BUT TRUE!!!
Og nýja Sálarlagið er The Call Of Ktulu.
Og Between Angels and Insects Introið er alveg eins og Spiders með System of a Down.

Bara örfá dæmi, komið endilega með fleiri.