Ég man árið 97 þegar ég og aðrir vorum ´´fastir´ínní íbúð í
Hafnafirði í okkar Paranoiuheimi með teppi fyrir öllum
gluggum að hlusta á nýjustu Prodigyplötuna sem var Fat of
the land. Ágætis minningar svosem en tveim árum seinna
keypti ég mér tvöfaldan disk á sértilboði í Kaupfélagi útí eyjum
sem nefnist :move to groove, the best of 1970s jazz-funk.
Helvíti góður diskur sem skartar artistum á borð við Roy
Ayers,Kool &the Gang,Chick Corea og fleirum. En á þessum
disk er einnig eitt lag með gaur sem heitir Randy Weston sem
nefnist :in memory of.,sem mér brá heldur betur að heyra útaf
ég var viss um að hafa heyrt þetta einhversstaðar áður og
flaug í hug Prodigy. Síðan núna um daginn skoðaði ég þetta
betur og sá það að þetta var bítið úr Smack my bitch up. Það
lag er skrifað á L.Howlett, M.Smith, N.Miller, K.Thornton og
T.Randolph.Hvergi er minnst einu orði á Randy Weston sem
rúmum tuttugu árum áður bjó til þetta bít sem varð svo vinsælt
hér á landi og annarsstaðar. Þetta er svosem ekkrt nýtt útaf
einhversstaðar einhverntíman sagðist okkar heittelskaði
Bubbi Morthens fara í ódýru rekkana í plötubúðunum,velja
tónlist þar og ´´semja´´útfrá því( stundum heilu melódíurnar).
Mér finnst það helvíti hart sem leikmanni að ekki sé hægt að
treista stjörnum um að búa til sína eigin tónlist . Þessir
tendensar eru hræsni í mínum huga.
The Greatest trick the devil ever pulled,