Ef þið viljið virkilega flottan trommuleik, því ekki að hlusta á efni sem Buddy Rich og Gene Krupa gáfu út saman? Tveir meistarar á ferð, náið ykkur t.d. í lagið Bernie's Tune.
Ég hef ekki hlustað á Hamfarir, heyrt sögur af þessari plötu auðvita, kappinn var að því er sagt er, í frekar annarlegu ástandi þegar hann tók þetta upp. En verða ekki meistarastykkin einmitt til þá?