Nightwish - óperurokk? Þetta er ein af þeim sveitum sem ég held nokkuð upp á, er frá Finnlandi, sem er að verða að stórveldi í þungarokkinu.

Nightwish er 5 manna sveit sem spilar melódískt “keyboard-driven” þungarokk, og skartar hvorki meira né minna en óperusöngkonu. Ég get sagt ykkur að þetta er alveg ótrúlega skemmtileg blanda.

Kíkið á http://www.nightwish.com og náið ykkur í nokkur tóndæmi af þessari sveit.

Nokkuð til að byrja á (öll tóndæmin eru 1 Meg eða minna)

Dead Boy's Poem:
http://www.nightwish.com/files/dbp-lo.mp3

Sacrament of Wilderness
http://www.nightwish.com/files/sow-lo.mp3

She Is My Sin
http://www.nightwish.com/files/sin-lo.mp3

Walking in the Air
http://www.nightwish.com/files/wita-lo.mp3

Kíkið á þetta.

Þorsteinn
Resting Mind concerts