Stefnumót 25.september!

Stefnumót Undirtóna á Gauk á stöng

Þriðjudags kvöldið 25 sept.

Það verður brjáluð “METAL VEISLA” á Gauknum þri.25 sept.
en þar koma fram :

Sólstafir
Sagtmóðigur

Þeir sem þekkja einhvað til í melat geiranum ættu að þekkja
þessi bönd vel en fyrir þá sem þekkja ekki til þeirra þá spila
Sagtmóðingur melódískt keyrslu pönk af bestu gerð.
Sagtmóðigur eru búnir að vera partur af Metal senunni frá
byrjun eða frá því í kringum 90. Sólstafir spila eðal rokk, Þar
sem fara saman kúrekahattar, keðjur og andlitsmáling. Bæði
þessi bönd eru með geðveik “live show” þannig að enginn
rokkari ætti að láta sig vanta.

Húsið opnar kl: 21:00 og það kostar 500 kr,-inn. Það er 18 ára
aldurstakmark og glaðningur frá Budweiser fylgir fyrstu 100
miðunum.