Ég skrifaði þessa sögu fyrir svona ári fyrir sjálfan mig og ætla byrta hana hér

Guns N´ Roses


Guns N´ Roses urðu til í L.A á seinustu árum pönksins. Æsku vinirnir frá Indiana þeir Axl Rose ( William Baley 6.feb 1962) og Izzy ( Jefrey Isbell 8. apríl 1962) fóru til L.A að reyna fyrir sér í tónlistarbransanum. Þeir stofnuðu hljómsveitina Rose. Stutt seinna breyttist nafnið í Hollywood Rose. Stutt seinna fóru þeir í sitt hvora áttina. Svo stofnuðu þeir aðra hljómsveit með bassaleikaranum Duff Mckagan. Seinna fengu þeir trommaran Steven Adler og gítarleikara sem kallaði sig Slash. Þá var nafninu breitt í Guns N’ Roses.


Árið 1986 gerðu þeir samning við plötufyritækið Geffen um fjögura laga EP-plötu. Hún var kölluð Live like a suicide hún inniheldur frumsaminlög og cover. Fólk heldur kannski að þetta séi tómleikaplata en svo er ekki fagnaðar lætin voru sett inn eftir á. Árið 1987 kom út án eva vinsælasta plata þeirra. En hún fór ekki að seljast fyr en ári eftir að hún kom út. Það er kannski erfitt að sega það en það var MTV að þakka. Árið 1988 kom út platan GN´R LIES en fyrri helmingur hennar er hægt að finna live like a suicide. Á seinni er hægt að finna smelli eins og Patience og One ina million sem hefur mjög umdeildan texta.Guns N´ Roses höfðu fengið á sig þenn stimpil að vera eiturlyfjamisnotendur. Svo árið 1990 hótaði Axl að ef þeir hættu ekki í dópi þá mundi hann hætta. Slash og Steven áttu í mestu vandræðum við að hætta. En Slash gat hætt svo Steven var rekin. Í stað hans kom trommarinn Matt Sorum. Sama ár hætti Izzy og gítarleikarin Gylbi Clarckog píanoleikarin Dizzy Reed. Árið 1991 komu systra plöturnar Use your illusion I og II. Þær eru nefndar í höfuðið á listaverki sem Axl var hrifin af. Í kjölfarið fóru þeir í 3ja ára tónleika ferðalag um heimin. Á þeirri ferð splaði slash með Jackson og Axl með Elton Johnn á minningar tónleiku snillingsins Freddy Mercury. Árið 1993 kom út pönk-coverplatan spagetti Incident sem er að mínu mati sísta GN’R platan.


Eftir það fór hljómsveitin í fuck Slash rak Axl, Axl keypti nafnið Slash og allir nema Dizzy og Axl. Ef þið vitið það ekki þá er ,,Guns N’ Roses’’ en til og ný plata sem á að koma út. En ég held að það gerist ekki. Ef það gerist kaupi ég hana ekki.


Þetta er aðeins brot af skrautlegri sögu einnar merkilegustu hljómsveitar Rokk sögunar.