History of Def Leppard

Def Leppard spillar New Wave of British Heavy Metal


Í byrjuni var hljómsveitin svona skipuð

Rick Savage-Bassa
Pete Willis- Gítar
Tony Kenning-Trommur
Joe Elliot –Söngur

Þeir fundum upp á kalla hljómsveitina Deaf Leopard sem Joe Elliot datt í hug á sínum skólaárum, Tony Kenning vildi breyta nafninu í Def Leppard útaf þad hljómaði betur en Deaf Leopard.
Svo fengu þeir anna gítarleikar af nafni Steve Clark.Skömmu síðar hætti Kenning eftir hafið tekið upp 3 lög fyrir prufur, Frank Noon kom í stað Kenning
Prufu lagið Getcha Rocks Off var ágættlega vinsælt, 15 ára Rick Allen byrjaði í Def Leppard brátt síðar var full-time trommari hjá þeim, Þeir fengu samming hjá Phonogram/vertigo (Mercury Records) í Bandaríkjunum.

Fyrst plata þeira “On Through The Nigth” kom út 1980 hún varð mjög vinsælt endaði í top 15 í Bretlandi.
Def Leppard var mjög reyna vera vinsæl í Bandaríkjunum t.d. sömdu lag sem heitir Hello America og þeir túruðu meira í Bandríkjunum en á Bretlandi.

Def Leppard fengu Robert Jon”Mutt” Lange (var líka upptökustjóri hjá AC/DC) til stjórna aðri plötu þeira “High ‘N’ Dry.
Bringin on the Heartbreak videoið varð fyrsta Metal-video til spila hjá MTV árið 1982 sem náði Def Leppard vinsældum í Bandríkjunum
Phil Collen fyrrendi gítarleikari hjá glam bandi Girl hann kom fyrir stað Pete Willis sem varð rekinn úr Def Leppard .
Þeir fóru tóku upp nýja plötu Pyramania árið 1983, Lagið Photogragh vann Michael Jackons video-ið Beat it sem mest vinsæltsa video-ið á MTV.
Þeir túru í bandríkjunum,spillðu svo fyrir 55,000 manns á Joe Murphy Stadium
Þeir voru vinsælastir á samt Rolling stones og Journey á þessum tíma.

Í December 31 1984 gerist hræðilegt Rick Allen lenti í bíllslysi og misst aðra höndina sína, hann keyrði mjög hratt á veg.En hann hélt áfram að tromma í Def Leppard sem er ótrulegt.
Enginn í Def Leppard hugsaði hugsa um skifta um trommuleikara.

4 albúmið þeirra Hysteria kom út 1987, lagið Animal varð vinsælt og lenti í 6 sæti í UK. Pour Some Sugar on Me lenti í 2 sæti í Bandríkjunum og þeirra fyrsta lag til verða vinsælt þar og Video-ið lenti í 1 á MTV.
Eftir eitt ár að Hysteria kom út lengti þad í 1 sæti í Bandaríkjnum 1988
Love Bites fyrsta og þeirra eina sem varð í 1 á Billboard Hot 100, stuttu síðar lengti Amageddon It í top 5

Hysteria er með þeim 3 plötu sem hafa fengið 7 lög í US Hot 100
lög sem komust þar að eru: Women (80)Animal(19) Rocket (12) Hysteria (10) Armageddon (3) Pour Some Sugar On Me (2) Love Bitest(1)

Eftir þeir voru búinir að Túr lést Sadly útaf Mixup af dópi og áfengi Janúar 8 1991
Phil spilaði í staðin Sadly.

5 albúmið þeirra Adrenalize kom út 1992, Adrenalize lenti í 1 á bæði US og UK og var þar í 5 vikur.

Let’s Get Rocked varð vinæslt og fékk viðurkenninguna Best Video Of the Year árið 1992 á MTV Video Music Awards. Adrenalice var með 6 vinsælt lögu all staðar í heimnum.

Adrenalize seltist í 3 milljónum í Bandaríkjunum, en mörgum áðdendum fannst hún vera miklu verri en Hysteria

Vivian Campbell kom í Def Leppard (hann var búinn vera í Sweet Savege,Dio,Whitesanke,Trinity,Riverdogs og Shadow King)
Def Leppard spilðu á Freddie Mercury Tribute Concert tóku Animal,Let’s Get Rocked og Queens lag Now I’m Here
Joe Elliott söng annað Queen lag Tie Your Mother Down með Queen og Slash (Gn’R).

Albúm kom út 1993 heitir Retro Atcive,B-sides af lögum sem hafa aldrei komið út áður
Lagið Two Steps Behind varð vinsælt Def Leppard sömdu þad fyrir Last Action Hero sem er mynd með Aronld Schwarzenegger.

Annað lag varð vinsælt líka Miss You In A Heartbeat sem lengti í top 5 í kanda.

2 árum seina kom út Vault:Def Leppard’s Greatest Hits(1980-1995) sem seldtist yfir 7 milljónbum eintökum, Það inn hélt nýtt lag When Love & Hate Collide sem varð þeirra vinsælasta lag í UK lenti í 2 sæti og annað lagið However lenti í 56 í US.

Næst albúmið þeirra sem Campbell samdi lögin, albúmið fékk nafnið Slang og kom út 1996 sem varð þyngri og Grunge-ri en þeir höfðu spilað áður
Marigir fanar þeirra föndust þetta ver leiðlegt en tímaritið Q valdi Slang í top ten á þessu ári 1996 .

1998 gerðir VH1 behind the Music Def Leppard og fóru á Saturday Nigth Live.

í byrjuni á Rock of Ages, The Offspring fengu nota þad í lagið sitt Pretty Fly For a White guy sem er vinsælsata lag the Offspring.

Næst Albúmið þeirra Euphoria kom út 1999 fysrt vinsælasta lagið á þessar plötu var Promises , svo koma lagið Demolition Man sem spilað á gítar er Formula 1 kappi að nafni Damon Hill sem er mjög mikil fan af Def Leppard
Euphoria fór í gull og seltist yfir 500,0000 eintökum í US.

2001 tók VH1 upp á heimildar mynd um Def Leppard Hysteria- The Def Leppard Story með Orlandi Seal sem Joe Elliot,Tat Whalley sem Rick Alle,Antony Michael Hall sem Mutt Laange og Karl Geary sem Steve Clark,Myndinn fjallar um Def Leppard frá árnum 1977 til 1986 myndinn kom út í Janúar 2005.

X er tíunda plata Def Leppard kom út 2002
Hún var meira Popplegri en hinar plöturnar sem stjórnaði upptökuni hafði unnið með Britney Spears og BackStreet Boys
Lagið Now varð mjög vinsælt
X varð þeirra verst plata seldist illa og þannig.

Ný Best Of plata kom út með þeim 2004
Önnur best of plata kom út Rock Of Ages-The Definitive Collection kom út 2005
Palta lenti í top 10 í bandríkjnum og í 3 í Kanada.

2005 spilaði Def Leppard á Live 8 spilðu Rock Of Ages, No Matter What og Pour some sugar on Me
Rock of Ages
náði í Platínum í Bandaríkjunum.

Def Leppard er einþá starfandi í dag
Meðlimir sem eru í henni núna eru

Joe Elliott - vocals (1977-present)
Phil Collen - guitar (1982-present)
Vivian Campbell - guitar (1992-present)
Rick Savage - bass (1977-present)
Rick Allen - drums and percussion (1978-present)

Fyrrendu
Pete Willis - guitar (1977-1982)
Frank Noon - drums (“Def Leppard EP” sessions, 1978)
Steve Clark - guitar (1977-1991)

Yeah er plata sem á koma út í ár um sumarið held ég
Allveg ég seigi takk fyrir mig og BÆ
haha lol