Fyrsta Sinn Sem Ég Geri Plötugagnrýni en ég vona að þetta heppnist þar sem að þetta er einn besti diskur sem ég hef hlustað á.

Ég Ætla Nú Bara Að Fara Yfir Það Helsta í stuttu máli.

Line-Upið í hljómsveitinni er þessi:

Whitfield Crane - Söngur, og ég vill bara minnast á það að þetta er kannski bara persónulegt álit en mér finnst þetta einn besti söngvari sem ég hef heyrt syngja og heillaðist af söngnum hans strax og þá meina ég STRAX.

Cordell Crockett -Bassi Og Undirsöngur Þessi Maður er bara frábær bassaleikari ef ekki einn besti sem ég hef heyrt í og Söngurinn hans Passar Þvílíkt vel undir Whitfield.

Klaus Eichstadt Gítar og Undirsöngur Góður Gítarleikari Vel Heppnaður og Passar inn og Hann Ásamt Hinum Gítarleikaranum og Bassaleikaranum syngja undirraddir og taka það með trompi.

Dave Fortman-Gítar og Söngur Já Gítarleikari Fínn-Góður-Frábær-Bestur en ég veit í rauninni aldrei hvenær hann er að syngja :S

Mark Davis-Trommur Góður Trommuleikari og maður/ég hreyfi mig alltaf í takt við trommuslátinn hans þótt ég reyni að hætta.

Já Ætli ég byrji þá ekki að Fjalla Um Diskinn.

Hann Er Frábær Eins og Hann Leggur sig en ætli ég Verði ekki að fara út í hvert einasta lag.

Nr.1 : Neighbor, Heillaðist Strax Af Þessu Lagi, Byrjar Með Svona Hálfgerðu Metal Riffi og Bassinn og Trommurnar byrja svona með og Síðan Kemur Whitfield og Fullkomnar lagið ég held að þetta lag falli hreinlega bara um Leiðinlegan Nágranna hehe en hér kemur brot úr textanum "I brought my life, my ugly wife, my dirty dog with fleas
My kid’s a punk, and I’m a drunk, this I’m sure you’ll see
Yeah you don’t know, what it’s like, to live in misery…
Þetta Lýsir í rauninni bara laginu Um Leiðinlegan Nágranna.


Lag Tvö:

Goddamn Devil

Þetta Lag Byrjar rólega, gítarinn með svona rólegan takt trommarinn að strjúka yfir diskana, síðan kemur Whitfield byrjar að syngja hægt og trommurnar koma með takt síðan kemur einhver melódía í gítarinn og hann heldur áfram að syngja hækkar röddina svo kemur " Im the goddamn devil, This Job Pleases Me, Im The Goddamn devil, and i do it for free Töff Lag og ég var í góðum fíling frá upphafs til enda meðan ég hlustaði á þetta lag.


Lag Þrjú:

Come Tomorrow Töff Lag Byrjar svona rólega, svona eins og maður sé á dópi og það séu helling af regnbogum fyrir framan mann, síðan kemur viðlagið “Come Tomorrow, you could see the light..” Síðan Byrjar Það Þunga eða svona Hard Rock Gítarriff eða bara þetta Ugly Kid Joe Riff Hljóð.


Lag Fjögur :
Panhandlin Prince : FRÁBÆRT LAG OG EITT AF ÞEIM BESTU SEM ÉG HEF HEYRT Í GEGNUM TÍÐINNA, Byrjar Svona Rólega með svona þungum rólegum gítörunum svo byrjar hann að syngja og trommarinn slær svona inn á milli í bassatrommuna síðan hættir allt en Whitfield heldur áfram að syngja og síðan byrjar meistaraverkið aðeins í léttari kanntinum og viðlagið heillaði mig uppúr skónum og mér langaði helst að hlaupa út og fara á tónleika með þeim en það gerist aldrei þar sem þeir eru hættir.


Lag Fimm :

Busy Bee Eins og á Flestum Diskum er Rólegt lag og mér finnst þetta lag bara hreint út sagt frábært en það heillar mann ekkert í byrjun en síðan byrjar maður að “fíla þetta” samt.. Það er Rólegt fjallar í rauninni bara um flugu sem líður bara vel og öllum líkar vel við hana.


Lag Sex:

Don't Go Byrjar svona Gítarinn er að spila flott þá meina ég flott riff síðan heyrist bara í öllum samann : “This time, this time I love you
Last time, last time I hate you
Next time, next time I need you
Baby please don’t go”
Þetta lag að mínu mati er eitt besta lagið á disknum og á þessum disk kemur í rauninni bara eitt meistaraverkið á fætur öðru.


Lag Sjö:

So Damn Cool

Þetta lag er eins og það sé kominn einhver önnur hljómsveit svona þung metal hljómsveit, allaveganna kemur svona þungt metal riff hægt en gott svo byrja bassatrommurnar hraðar síðan bamm og lagið heldur áfram en bassin kominn og Whitfield Byrjar að syngja og þetta lag er bara frábært og vel heppnað, en brot úr laginu “I wanna know, where to go if I get scared… and…
I wanna be, in a place where no one cares, and…

I, i, I wanna know you!
’cause you’re so damn cool!
Yeah, you’re so damn cool!”



Lag Númer Átta:

Same Side
Hmm.. Same Side.. Þetta lag byrjar með svona bassa og hljóðið er svona eins og í seinfeld þáttunum áður en þeir byrja síðan kemur gítarinn dáldið jolly eða kinky svo kemur söngurinn og þetta lag er svona hippalegt eða rólegt en samt svona hard rock riff undir, Brot úr laginu :“Livin’ on the same side
Same side of town
Walkin’ down the same streets
The streets that are all around”
Flott lag og heillar mann strax.

Lag Númer Níu:

Cats In THe Cradle Cover Lag Og ég nenni eiginlega ekki að fara út í cover lög, veit ekki af hverju en samt sem áður flott lag.


Lag Númer Tíu:

I'll Keep Tryin'
Þegar ég Hlustaði Fyrst á þennan disk fór ég óvart á lag númer tíu og hlustaði á þetta lag endalaust á þetta lag og þetta heillaði mig strax og pældi ekkert í hinum lögunum, þetta lag er meistaraverk svona týpískt Hard Rock (ekki illa meint, alls ekki) Fjallar um Mann sem er að reyna heilla konu og ef hann væri þetta þá myndi hann gera þetta fyrir hana hehe textabrot: “If I was A King And Had A Castle you would surely be my queen”.


Lag Númer 11.

Everything about You
Margir Segja að þetta sé besta lagið á disknum en ég get bara ekki verið sammála þótt þetta sér frábært lag, Þetta lag er frábært lag eins og það leggur sig.
Byrjar Að Einhver Kona segir “Are you the guy's on the beat that hate everything?”
Já og svo byrjar lagið vel heppnað hard rock meistaraverk, Whitfield er eiginlega bara að syngja um allt sem hann hatar. And I hate Everything about you , everything about you, everything about you..


Lag Númer Tólf.

Madman (92're-mix)
Elska þetta lag og örruglega að mínu mati það besta á disknum, byrjar með svona tívolí hljóðum svo heyrist byssuskot allir öskra og gítarriffið byrjar svo trommurnar og Whitfield byrjar á því að syngja að þé saman að vera í disneylandi þangað til að Madman-inn Kemur, En þetta fjallar um geðsjúkling sem er að labba um tívolí að skjóta alla og leiða unga telpu í leiðinni.

Lag Númer Þrettán.

Mr. Recordman
Þetta lag er tileinkað Upptökustjóranum þeirra og það er bara svona kassagítarspil en það er einhver annar en whitfield að syngja held ég en í viðlaginu taka allir undir, gott lag, rólegt en gott. Brot úr laginu “Mr Recordman do you know who i am? Do you really think i can?”



Já Þetta var plötugagnrýni um plötuna America's Least Wanted með snillingunum úr Ugly Kid Joe en þetta er meistaraverkið þeirr held ég.

ÞEssi plata var gefinn út árið 1992 en þessir menn hættu í kringum 1996-1997.


Vinsamlegast Reiðléttið allar villur.

Enginn Skítköst.