Awake með Godsmack Hljómsveitin Godsmack eru búnnir að vera starfandi í nokkur ár og búnnir að gefa út frá sér 2 geisla discka sá fyrri Voodoo sem kom út mynnir mig árið 1999 eða 1998, 99 frekar og svo gáfu þeir út sinn seinni dick seint á árinu 2000 en hann kom ekki út í evrópu fyrr en í síðustu viku og sá dickur heitir Awake og inni heldur 11 lög og hafa 2 þeirra verið í spilun á RadioX 103,7 og þeir hafa verið að spila Awake og Greed. En má nefna að þetta unga band er hreinlega að slá í gegn í hinum stóra heimi og má þar að nefna að þeir voru að spila á Voodstock hátíðinni síðustu og núna í haust á Ozzfest í Englandi og svo eru þeir einhverstaðar að hita upp fyrir limp Bizkit, en ég mæli með að allir rokk aðdáendur fari að veita þeim athigli, því að ég seigi að þetta verði vinsælasta hljómsveit í heimi og það ekki eftir langan tíma.
<H1></H1><a href="